|  | Hljóðbrot - Hljóðtímarit BlindrafélagsinsLanguage: is Genres: Business, Non-Profit Contact email: Get it Feed URL: Get it iTunes ID: Get it | 
Listen Now...
 
		Þáttur 67		
				
		Friday, 24 October, 2025	
Í þessum þætti ræðir Már Gunnarsson við Sam Seavey, sem er best þekktur fyrir YouTuber rás sína, The Blind Life. Sam var nýlega á Íslandi, heimsótti meðal annars Blindrafélagið og hélt fróðlegan fyrirlestur fyrir félagsfólk og aðra áhugasama. Við kynnumst Sam nánar og ræðum meðal annars æsku hans og fáum góða innsýn inn í hans líf.












