Dansað í kringum heitann graut með Sögu Sigurðardóttir #5 Episode 5
Thursday, 18 June, 2020
Saga Sigurðardóttir dansar með okkur í gegnum upphafsárin sín og alla leið til framtíðar.
Eru draugar fortíðar alltaf með okkur eða getum við hrisst þá af okkur? Hvað hefur trú og list sameiginlegt? Og í raun allt þar á milli