![]() |
LjósmyndaraspjalliðLanguage: is Genres: Arts, Visual Arts Contact email: Get it Feed URL: Get it iTunes ID: Get it |
Listen Now...
Tinna Magg
Episode 1
Sunday, 2 March, 2025
Það hlaut að koma að því! Við ákváðum að bretta upp ermarnar og dusta rykið af Ljósmyndaraspjallinu okkar eftir langa fjarveru. Við vorum pínu ryðgaðir þegar við settumst niður með frábærum viðmælanda til að koma okkur í gang. Til okkar kom Tinna Magg sem vakti athygli okkar fyrir rúmu ári. Á síðunni hennar má sjá að hún tekur portrait myndir af margvíslegum toga og eru þær verulega sérstakar. Þær eru bæði mjög tískuskotnar sem og hlýlegar og persónulegar en á sama hátt sýna konur í kraftmiklu ljósi. Til að átta sig á hvað við eigum við mælum við eindregið með því fólk skoði síðuna hennar og samfélagsmiðla. Tinna hannar marga af þeim “outfittum” eða búningum sem hún notar í tökurnar sínar og það ferli má t.d. sjá með að smella á hlekk hér að neðan. Tinna er einnig myndlistarmaður og hannar og framleiðir gjafakort undir sínu nafniVið þökkum Tinnu fyrir skemmtilegt spjall og óskum henni góðs gengis. Við vonumst til að sjá mikið meira af hennar verkum í framtíðinni.Frá hugmynd að veruleika - sjá hvernig Tinna hannar og býr til búning sem skilar sér svo í flottri ljósmyndVefur: https://tinnamagg.com/about/Instagram: https://www.instagram.com/tinna_maggLinkar á efni sem minnst er á í þættinum:Ljósmyndarafélag Íslandshttps://www.ljosmyndarafelag.is/Canon á Íslandi Konur í ljósmyndunhttps://www.facebook.com/photo?fbid=1049913503832698&set=a.552710136886373Ljósmyndaskólinnhttps://ljosmyndaskolinn.is/Instagram mynd Óla hundur og norðurljóshttps://www.instagram.com/p/DGIQSEjCZ-u/?utm_source=ig_web_button_share_sheet&igsh=MzRlODBiNWFlZA==Stjórnendur þáttarins Gunnar https://www.thulephoto.is/ https://www.instagram.com/thulephoto/ Óli Jóns https://jons.is/einkathjalfun-i-markadssetningu-2/ https://www.linkedin.com/in/olijons/