allfeeds.ai

 

KISS Army Iceland Podcast  

KISS Army Iceland Podcast

Author: KISS ARMY ICELAND

Language: is

Genres: Music, Music Commentary, Music History

Contact email: Get it

Feed URL: Get it

iTunes ID: Get it


Get all podcast data

Listen Now...

096 - The Broken Crack (1979 - seinni hluti)
Episode 96
Friday, 14 February, 2025

Við höldum hér yfirferð okkar áfram um sögu KISS þar sem við skellum henni að venju í takt við tíðaranda þess tíma sem fjallað er um hverju sinni. Þegar Dessarinn og Kramerinn trufluðu okkur vorum við rétt búnir að klára fyrri part ársins 1979. Eins og við komum inn á í þeim þætti (og við vissum reyndar fyrir) þá var þetta ár okkar mönnum afar erfitt. Það kemur þó eiginlega alltaf betur og betur í ljós þegar við förum hér yfir síðari hluta þessa annars frábæra árs hversu svakalega erfitt þetta hefur verið fyrir þá, og reyndar sérstaklega fyrir þá Gene og Paul. Í þættinum kemur ýmislegt fyrir, bæði fróðlegt og alls ekki bara. Sem dæmi má nefna "double bridd", hinn fræga Amsterdam vinsældarlista, Karnabæ vs. Kjarnabæ, kjarnorkusprengjur og hvar Davíð keypti ölið. Já og svo auðvitað skoðum við KISSTORY í bland við þetta allt og fleira til. Við kíkjum sérstaklega á gengi "I Was Made For Lovin´ You" ásamt því að skoða hvernig restin af túrnum "The Return Of KISS" fór fram. Þáttastjórnendur voru þó sammála um í lokin að um hálfgerða magalendingu var að ræða hjá meðlimum KISS árið 1979, eftir hátt flug þeirra síðustu ára. En víst er að allt sem fer upp kemur niður á ný. Góða skemmtun........vonandi. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

 

We also recommend:


! (TOO HOT!) by -
Kuraj-Bambey.Ru

Music Story
RFM

Poder
HERD OBAYX

Jang Geum
[AP-STUDENT] Jang Geum Pentenio

Felipe Boccacci f.k.l
Felipe Boccacci

Hip Hop: La Revolución Que Nació En Una Fiesta De Barrio
BIANCA IRIDIAN GUADALUPE RAMIREZ MANCERA

Bitter Sweet & Twisted Records Podcast
Bitter Sweet & Twisted Records

Man's Search For Music
Jay Waller

Let's Talk Elvis
Let's Talk Elvis

Tune In
Dj Lee-Z

Inspecteurs des Riffs 48FM
Inspecteurs des Riffs - 48FM

Dance Classics mixed by Dj Luttz
Dj Luttz