![]() |
Fljúgum hærraLanguage: is Genres: Arts, Music, Music History Contact email: Get it Feed URL: Get it iTunes ID: Get it |
Listen Now...
25) Duran Duran
Episode 25
Sunday, 11 January, 2026
Á sínum 48 ára ferli hafa Duran Duran farið frá því að vera ein vinsælasta hljómsveit heims með með hysterískar unglingsstelpur við hvert fótmál yfir í að vera droppað af þrem mismunandi útgáfufyrirtækjum og vera skítblankir og skulda svimandi háar upphæðir.En sama hvað á dundi þá komu þeir alltaf til baka og er hljómsveitin í dag enn skipuð fjórum af fimm uprunalegu meðlimunum og er enn í fullu fjöri.













