Fljúgum hærraLanguage: is Genres: Arts, Music, Music History Contact email: Get it Feed URL: Get it iTunes ID: Get it |
Listen Now...
11) CBGB - Litla sóðabúllan á Manhattan sem varð vagga pönksins og nýbylgjunnar
Episode 11
Tuesday, 21 January, 2025
CBGB var miklu meira en bara einhver sóðabúlla með veggjagroti og brotnum klósettum. Í 33 ár átti grasrót rokktónlistar í New York þar sinn samastað og fékk tækifæri til að vaxa og dafna og þar réði sköpunargleðin ríkjum.Þar áttu sitt athvarf allt frá Ramones og Blondie til Patti Smith, Talking Heads og Bad Brains.