![]() |
Góðar sögurLanguage: is Genres: Arts, Society & Culture Contact email: Get it Feed URL: Get it iTunes ID: Get it |
Listen Now...
Elvar Már Friðriksson
Wednesday, 19 February, 2025
Hann var lágvaxinn og seinn til í þroska sem lá þungt á honum á unglingsárum. Það fyllti hann eldmóð til þess að leggja ennþá harðar að sér og sanna sig. Þetta hefur verið rauður þráður í ferli Njarðvíkingsins Elvars Friðrikssonar, landsliðsmanns og atvinnumanns í körfubolta. Hann tekst á við áskoranir með jákvæðni og auðmýkt að leiðarljósi.Elvar hefur átt áhugaverðan feril í atvinnumennsku þar sem hann hefur m.a. verið kjörinn besti leikmaður sænsku og litháísku deildanna. Hann leikur nú Í Grikklandi við góðan orðstír og stefnir á frekari landvinninga í körfuboltanum.